A landslið karla mætir Kanada og El Salvador í tveimur vináttuleikjum í janúar, en báðir leikirnir fara fram í Bandaríkjunum.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 6.-8. janúar.
Bókin Íslensk knattspyrna 2019 er komin út. Víðir Sigurðsson skrifar bókina eins og hann hefur gert samfleytt frá árinu 1982. Bókin er 272 blaðsíður...
Leikmannaval KSÍ hefur valið Gylfa Þór Sigurðsson og Söru Björk Gunnarsdóttur knattspyrnufólk ársins 2019.
A landslið karla mætir Póllandi í vináttuleik þann 9. júní næstkomandi. Leikið verður í Poznan í Póllandi og hefst leikurinn kl. 18:00 að staðartíma...
A landslið kvenna er í 18. sæti á nýjum heimslista FIFA sem hefur verið gefinn út.
U15 ára landslið karla mætir Sviss í tveimur vináttuleikjum í maí 2020 og fara báðir leikirnir fram hér á landi.
Hópur hefur verið valinn fyrir Afreksæfingu KSÍ/Þjálfum saman sem fer fram í Kórnum miðvikudaginn 11. desember.
U19 ára landslið karla er í riðli með Ítalíu, Noregi og Slóveníu í milliriðlum undankeppni EM 2020.
Dregið verður í milliriðla undankeppni EM 2020 og undankeppni EM 2021 hjá U17 og U19 karla á þriðjudag.
Opnað verður fyrir almenna miðasölu á úrslitakeppni EM 2020 þann 4. desember. Um er að ræða annan umsóknargluggann í röðinni, en sá fyrsti var opinn í...
Fari svo að Ísland komist í gegnum umspil undankeppni EM 2020 verður liðið í riðli F með Þýskalandi, Frakklandi og Portúgal.
.