Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum dagana 22.-24. janúar.
A landslið karla kom til Los Angeles í Bandaríkjunum á laugardag, þar sem liðið verður við æfingar næstu daga og leikur tvo vináttuleiki.
Viðar Örn Kjartansson hefur verið kallaður inn í hóp A landsliðs karla sem mætir El Salvador og Kanada í Bandaríkjunum.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í móti í Hvíta Rússlandi í lok janúar.
Jón Dagur Þorsteinsson á við meiðsli að stríða og getur því ekki tekið þátt í komandi vináttuleikjum A landsliðs karla í Los Angeles í Bandaríkjunum.
Stefán Teitur Þórðarson hefur verið kallaður inn í hóp A landsliðs karla sem mætir El Salvador og Kanada í janúar.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 20.-22. janúar.
Hópur hefur verið valinn fyrir afreksæfingar KSÍ/Þjálfum saman á Suðvesturlandi fimmtudaginn 16. janúar.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 8.-10. janúar.
Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 13.-15. janúar.
Afreksæfingar KSÍ fyrir Austurland verða laugardaginn 11. janúar 2020 og fara þær fram í Fjarðabyggðarhöllinni.
A landslið karla leikur tvo vináttuleiki í Bandaríkjunum í janúar. Valinn hefur verið 23 manna leikmannahópur fyrir verkefnið.
.