Vegna umfjöllunar um nýafstaðna leiki A landsliðs karla á Laugardalsvelli, sóttvarnir og Covid-19, og samskipti tiltekinna starfsmanna landsliðsins og...
A landslið karla beið í kvöld lægri hlut 1-2 gegn Belgíu í Þjóðadeildinni í seinasta heimaleik Íslands á þessu hausti. Öll mörk leiksins komu í fyrri...
Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Belgíu í Þjóðadeild UEFA hefur verið tilkynnt.
Ísland og Belgía hafa alls mæst 12 sinnum áður í A landsliðum karla og hafa Belgar unnið sigur í öllum viðureignunum hingað til.
Vegna þeirrar stöðu sem komin er upp fyrir leik A landsliðs karla gegn Belgum þarf að manna starfsmannateymi liðsins upp á nýtt fyrir þennan eina...
U21 árs landslið karla vann 2-0 sigur gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2021, en leikurinn fór fram ytra.
Smitrakningateymi Almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra hefur tilkynnt að allt starfslið A landsliðs karla fari nú þegar í sóttkví vegna Covid-smits...
U21 árs landslið karla mætir Lúxemborg á þriðjudag í undankeppni EM 2021.
Ísland tapaði 0-3 gegn Danmörku í Þjóðadeild UEFA, en leikurinn fór fram á Laugardalsvelli.
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Danmörku í Þjóðadeild UEFA.
Ísland mætir Danmörku í dag, sunnudag, í Þjóðadeild UEFA. Leikurinn er í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 sport.
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Svíþjóð í undankeppni EM 2022.
.