Knattspyrnufélag Árborgar á Selfossi auglýsir eftir þjálfara til að þjálfa meistaraflokk félagsins á komandi keppnistímabili. Árborg leikur sem...
KSÍ hefur haldið mörg þjálfaranámskeið á utan höfuðborgarsvæðisins undanfarið og fleiri námskeið eru fyrirhuguð. KSÍ mun reyna eftir fremsta...
Knattspyrnusamband Íslands hefur ráðið Dag Svein Dagbjartsson sem starfsmann í fræðslumál. Dagur hefur lokið B.S. gráðu í íþróttafræðum frá KHÍ...
Aðalfundur Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands verður haldinn í fræðslusetri KSÍ á Laugardalsvelli, fimmtudaginn 29. nóvember n.k. klukkan 20:00.
KSÍ II þjálfaranámskeið fer fram á Akureyri nú um helgina og hefst námskeiðið kl. 14:30 í Félagsheimili Þórs, Hamri. Hér að neðan má sjá...
Fram FFR leitar að metnaðarfullum þjálfara til að taka að sér þjálfun 2. flokks karla fyrir tímabilið 2008. Fram býður uppá fyrsta...
KSÍ heldur þjálfaranámskeið I á Reyðarfirði um helgina. Námskeiðið fer fram í Grunnskólanum á Reyðarfirði og Fjarðabyggðarhöllinni. Um 20...
KSÍ er að athuga með áhuga á þátttöku á KSÍ II þjálfaranámskeið í Reykjavík, helgina 23. - 25. nóvember. Ef næg þátttaka fæst ekki verður...
Unglingadómaranámskeið verður haldið á vegum KSÍ í Akranesi kl. 16:00 föstudaginn 9. nóvember. Þátttakendur þurfa að hafa náð...
Púlsklukkan sem fylgir félagsgjaldinu fyrir félagsmenn KÞÍ í ár er nú tilbúin til afhendingar til félagsmanna sem greitt hafa félagsgjaldið í ár, á...
Unglingadómaranámskeið verður haldið á vegum KSÍ í Grundarfirði kl. 17:00 miðvikudaginn 7. nóvember. Þátttakendur þurfa að hafa náð...
Norræn grasrótarráðstefna verður haldin í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal 31. okt – 1. nóv. Gestir ráðstefnunar koma...
.