Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Dregið hefur verið í fyrstu umferð undankeppni EM 2025 hjá U19 kvenna.
Dregið hefur verið í riðla í undankeppni EM 2025 hjá U17 kvenna.
Dregið verður í riðla í fyrstu umferð undankeppni EM 2025 hjá U17 og U19 kvenna á föstudag.
A landslið karla er um þessar mundir við æfingar á æfingasvæði QPR í Lundúnum til undirbúnings fyrir vináttuleikinn við England á Wembley á föstudag. ...
Ísland vann góðan 2-1 sigur gegn Austurríki á Laugardalsvelli á þriðjudagskvöld.
A kvenna mætir Austurríki á þriðjudag í undankeppni EM 2025.
KSÍ hefur samið við fyrirtækið Mycrocast vegna sjónlýsingar á heimaleikjum A landsliða Íslands.
A landslið karla mætir tveimur sterkum andstæðingum í vináttuleikjum í júní. Fyrst er það England 7. júní og síðan Holland 10. júní.
Fan Zone opnar klukkan 17:00 á þriðjudag!
Ísland gerði 1-1 jafntefli gegn Austurríki í undankeppni EM 2025 í dag.
A landslið kvenna mætir Austurríki í undankeppni EM 2025 klukkan 16:00.
Miðasala á leik Íslands gegn Austurríki þann 4. júní er í fullum gangi á tix.is.
.