Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Framboðsfrestur til stjórnar KSÍ rann út um helgina, en 74. ársþing KSÍ fer fram í Ólafsvík 22. febrúar.
Frestur til að skila inn framboðum til stjórnar KSÍ rennur út laugardaginn 8. febrúar.
Málþing í tengslum við ársþing KSÍ 2020 fer fram í Safnaðarheimili Ólafsvíkurkirkju föstudaginn 21. febrúar frá kl. 17:00-19:00.
Framboð til stjórnar KSÍ skal skv. 15. grein laga KSÍ berast skrifstofu KSÍ skriflega minnst hálfum mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi 8. febrúar...
KSÍ minnir á að tillögur og málefni þau er sambandsaðilar óska eftir að tekin verði fyrir á þingi skulu berast stjórn KSÍ minnst mánuði fyrir þing...
74. ársþing KSÍ verður haldið í félagsheimilinu Klifi, Ólafsvík 22. febrúar 2020.
Heildarbreytingar á lögum KSÍ, sem samþykktar voru á ársþingi KSÍ á þessu ári, hafa nú tekið gildi. Dreifibréf þar sem breytingarnar eru kynntar hefur...
Á fundi stjórnar UEFA þann 29. maí var skipað í ýmsar nefndir og ráð á vegum UEFA. Fimm einstaklingar úr röðum íslenskrar knattspyrnu voru skipaðir í...
Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir, formaður knattspyrnudeildar Fylkis, var kjörin í framkvæmdastjórn ÍSÍ á íþróttaþingi sambandsins, sem fram fór í...
Á 74. íþróttaþingi ÍSÍ, sem haldið var um liðna helgi var Svanfríður Guðjónsdóttir sæmd heiðurskrossi ÍSÍ, æðstu heiðursviðurkenningu sambandsins.
.