Dregið hefur verið í undankeppni EM 2022 hjá U17 karla, en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon.
UEFA hefur staðfest leikjaniðurröðun fyrir undankeppni HM 2022, en Ísland mætir Þýskalandi ytra í fyrsta leik.
KSÍ og Jón Þór Hauksson hafa komist að samkomulagi um að Jón Þór láti af störfum sem þjálfari A landsliðs kvenna að hans ósk.
Dregið verður í lokakeppni EM 2021 hjá U21 karla fimmtudaginn 10. desember.
Ísland er í riðli J í undankeppni EM 2022, en dregið var í höfuðstöðvum FIFA í Zurich.
Dregið verður í undankeppni HM 2022 í dag og fer drátturinn fram í höfuðstöðvum FIFA í Zürich í Sviss.
Verkefni nemanda í klínískri sálfræði við HÍ, sem unnið var fyrir KSÍ, á möguleika á nýsköpunarverðlaunum forseta Íslands.
Árangur íslenskra landsliða í knattspyrnu er ekki einstakt skammtíma fyrirbæri. Í þessari samantekt má sjá yfirlit árangurs íslenskra...
Í kvöld varð ljóst að A landslið kvenna verður á meðal þátttökuliða í úrslitakeppni EM 2022 sem fram fer á Englandi sumarið 2022 !
A landslið kvenna vann í dag eins marks sigur á Ungverjalandi í lokaleik liðsins í undankeppni EM 2022, en leikið var á Szusza Ferenc Stadion í...
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið gegn Ungverjalandi.
Ísland mætir Ungverjalandi á þriðjudag í lokaleik sínum í riðlakeppni undankeppni EM 2022.
.