Haustráðstefna SÍGÍ verður haldin um komandi helgi og fer hún fram í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli. Fjölmargir fyrirlestrar eru á þessari...
Miðvikudaginn, 29. október, verður haldið unglingadómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ og hefst námskeiðið kl. 20:00. Námskeiðið er frítt en...
Knattspyrnusamband Íslands mun á næstu vikum halda tvö KSÍ II þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu. Annars vegar er um að ræða námskeið sem...
Næstkomandi fimmtudag, 23. október, verður haldið unglingadómaranámskeið í Bóknámshúsi Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki og...
KSÍ heldur VI. stigs þjálfaranámskeið í Lilleshall, Englandi dagana 16.-23. janúar 2008. Reiknað er með að fleiri þjálfarar sæki um...
Knattspyrnudeild HK auglýsir eftir aðstoðarþjálfara fyrir 4. flokk karla. HK leitar að einstaklingi með reynslu af þjálfun sem er tilbúinn...
Alþjóðahús fer í næstu dögum af stað með námskeið sem ætlað er að stuðla að aukinni þátttöku barna og unglinga af erlendum uppruna...
KSÍ samþykkti fyrr á þessu ári að taka þátt í risastóru fræðsluverkefni á vegum UEFA sem verður í gangi næstu 4 árin. Verkefnið kallast...
KÞÍ stendur fyrir þjálfaraferð í tengslum við karlalandsleik Hollendinga gegn okkur Íslendingum í Rotterdam næstkomandi laugardag, 11 október. ...
Knattspyrnusamband Íslands mun á næstu vikum halda tvö 1. stigs þjálfaranámskeið. Annars vegar er um að ræða námskeið sem haldið verður helgina...
Knattspyrnusamband Íslands og Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands standa fyrir sameiginlegri ráðstefnu í tengslum við bikarúrslitaleik KR og...
KSÍ IV þjálfaranámskeið verður haldið um næstu helgi, 3.-5. október. Drög að dagskrá námskeiðsins má sjá hér að neðan en bikarúrslitaleikur KR...
.