Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Í júnímánuði var haldin á Laugarvatni Norðurlandaráðstefna í barna- og unglingaþjálfun. Þar voru saman komnir fulltrúar frá öllum...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, útskrifaðist á dögnum með Pro Liecence þjálfaragráðu en Sigurður Ragnar er annar Íslendingurinn sem...
Síðustu daga hefur knattspyrnuskóli KSÍ verið starfræktur á Laugarvatni. Dagana 9. - 13. júní voru það stúlkurnar sem voru við æfingar á...
Síðasta sunnudag var knattspyrnuæfing fatlaðra á sparkvellinum við Laugarnesskóla en æfingin er liður í samstarfsverkefni KSÍ og ÍF. ...
Fyrsta æfingin í Sparkvallarverkefni ÍF og KSÍ fór fram á sparkvellinum við Laugarnesskóla 15. júní. Sérstakir gestir á æfingunni voru Edda...
Knattspyrnuskóli drengja verður sem fyrr á Laugarvatni og verður hann starfræktur dagana 16. - 20. júní að þessu sinni. Þátttakendur...
Sparkvallaverkefni ÍF og KSÍ hófst árið 2007 og ákveðið hefur verið að halda verkefninu áfram og standa fyrir þremur æfingum í júní 2008. ...
Knattspyrnuþjálfarafélagi Íslands hefur verið boðið að senda einn fulltrúa á ráðstefnu þýska knattspyrnuþjálfarafélagsins í Wiesbaden 28. júlí -...
Knattspyrnuskóli stúlkna verður sem fyrr á Laugarvatni og verður hann starfræktur dagana 9. - 13. júní að þessu sinni. Þátttakendur skólans eru...
Í dag var kynntur á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ, Foreldrabæklingur KSÍ og er hann gefinn út á fjórum tungumálum, íslensku, ensku, pólsku og...
Um að ræða tveggja tíma fyrirlestur og próf viku seinna. Áhersla er lögð á knattspyrnulögin, reglugerðir í 7 mannabolta og ýmis hagnýt...
Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu fóru fram í knattspyrnuhöllinni á Akranesi í dag. Keppt var í...
.