Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Mexíkó.
A landslið kvenna mætir Írlandi í tveimur vináttuleikjum á Laugardalsvelli – 11. og 15. júní. Miðasala hefst þriðjudaginn 1. júní kl. 12:00.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem æfir dagana 7.-10. júní á Selfossi.
A landslið karla er komið til Dallas og hefur hafið æfingar fyrir vináttuleikinn við Mexíkó sem fram fer á AT&T leikvanginum um helgina.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 1.-3. júní á Víkingsvelli.
Arnar Þór Viðarsson, þjálfari A landsliðs karla, hefur valið leikmannahóp fyrir vináttuleikina þrjá gegn Mexíkó, Færeyjum og Póllandi.
U19 karla mætir U19 og U21 ára liðum Færeyja í tveimur vináttuleikjum í júní.
Hermann Hreiðarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari U21 landsliðs karla og mun hann því starfa með Davíð Snorra Jónassyni, sem ráðinn var þjálfari...
A kvenna mætir Írlandi í tveimur vináttuleikjum í júní og fara þeir báðir fram á Laugardalsvelli.
UEFA hefur staðfest leikdaga Íslands í undankeppni HM 2023, en liðið er þar í riðli með Hollandi, Tékklandi, Hvíta Rússlandi og Kýpur.
Ísland er í riðli með Hollandi, Tékklandi, Hvíta Rússlandi og Kýpur í undankeppni HM 2023.
Á föstudag kemur í ljós hvaða lið A kvenna mætir í undankeppni HM 2023, en lokakeppnin fer fram í Ástraliu og á Nýja Sjálandi.
.