Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Á haustmánuðum var haldin sameiginleg ráðstefna KSÍ og ÍSÍ undir yfirskriftinni "Þjálfun erlendis – hvað getum við lært?". ...
Í kvöld verður sett 8. grasrótarráðstefna UEFA og fer hún fram að þessu sinni í Hamborg í Þýskalandi. Á þessa ráðstefnu mæta fulltrúar allra...
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands hefur opnað nýja og endurbætta heimasíðu félagsins. Þar má nálgast ýmsar fréttir og fróðleik um...
Á dögunum fóru starfsmenn mótadeildar KSÍ á Laugarvatn og fræddu þar nemendur Menntaskólans á Laugarvatni um töfra innanhússknattspyrnu -...
Unglingadómaranámskeið hjá KR verður haldið í KR heimilinu Frostaskjóli miðvikudaginn 18 .mars kl. 17:00. Um að ræða rúmlega tveggja...
Unglingadómaranámskeið hjá Grindavík verður haldið í gula húsinu við íþróttavöllinn mánudaginn 16. mars kl. 17:00. Um að ræða rúmlega...
Á dögunum fór fram knattspyrnuleikur innanhúss í Vodafonehöllinni sem Krabbameinsfélag Íslands stóð fyrir. Þarna mættust valinkunnar...
Fimmtudaginn 12. mars kl. 19:00 verður haldið héraðsdómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ. Námskeiðið er öllum opið sem náð hafa 16 ára aldri og eru...
Þau Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari kvenna og María B. Ágústsdóttir landsliðsmarkvörður heimsóttu skóla í Grafarholtinu í...
Unglingadómaranámskeið hjá ÍA verður haldið í Íþróttamiðstöðinni á Akranesi miðvikudaginn 4 .mars kl. 17:00. Um að ræða rúmlega...
Laugardaginn 14. mars stendur fræðslusvið KSÍ fyrir KSÍ B prófi (UEFA B prófi). Prófið er fyrir alla þjálfara sem hafa klárað KSÍ I, II, III og IV og...
Knattspyrnusamband Íslands heldur um helgina 3. stigs þjálfaranámskeið. Dagskrá námskeiðsins er hér fyrir neðan en námskeiðið fer fram í höfuðstöðvum...
.