Helgina 3.-5. júlí mun Knattspyrnusamband Íslands halda endurmenntunarnámskeið fyrir KSÍ A (UEFA A) þjálfara. Námskeiðið er eingöngu opið...
Knattspyrnuskóli stúlkna fer fram á Laugarvatni dagana 8. til 12. júní. Félögin hafa tilnefnt þátttakendur í skólann en þeir eru fæddir árið...
Sunnudaginn 7. júní mun KSÍ standa fyrir Grasrótarnámskeiði fyrir þjálfara. Námskeiðið er opið öllum þjálfurum, en hentar mjög vel...
Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu fóru fram síðastliðinn sunnudag og tókust þeir ákaflega vel. Umsjónaraðili leikanna var KR í...
Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu verða haldnir sunnudaginn 24. maí á íþróttasvæði KR. Umsjónaraðili leikanna verður KR í...
Héraðsdómaranámskeið verður haldið hjá Selfossi föstudaginn 22. maí kl. 17:00 í íþróttahúsinu Iðu. Námskeiðið er hugsað fyrir alla...
KSÍ auglýsir eftir þremur starfsmönnum í tímabundin störf en um er að...
Knattspyrnudeild Þróttar vantar þjálfara til starfa fyrir yngri flokka félagsins. Tekið verður við umsóknum fram til 22.maí nk. Áhugasamir...
Í vikunni fóru 11 einstaklingar frá KSÍ í heimsókn til norska knattspyrnusambandsins til að kynna sér stöðu mála í menntun þjálfara í Noregi. Ferðin...
KSÍ auglýsir eftir þremur starfsmönnum í tímabundin störf en um er að ræða átaksverkefni sem einungis er ætlað þeim sem eiga bótarétt. Um er að...
Á föstudaginn lauk ráðstefnu UEFA í viðburðastjórnun en hún var haldin í samvinnu við KSÍ hér á landi. Ráðstefnan fór fram á Hilton Nordica...
Í öllum leikjum Pepsi-deildarinnar sem eru í beinni útsendingu sjónvarps er fáni Heimsgöngu í þágu friðar og tilveru án ofbeldis...
.