Ein breyting hefur orðið á leik í Pepsi deild karla, en um er að ræða leik Breiðabliks og Keflavíkur. Fer hann nú fram laugardaginn 12. maí klukkan...
Mjólkurbikar kvenna fór af stað um helgina með sex leikjum.
Dregið var í 16 liða úrslit Mjólkurbikars karla í höfuðstöðvum KSÍ, en leikirnir fara fram dagana 30. og 31. maí.
Hinn árlegi kynningarfundur Inkasso deildarinnar fór fram í dag í höfuðstöðvum KSÍ. Kynntar voru spár forráðamanna félaganna og er Fylki spáð sigri...
Vegna vallaraðstæðna á Alvogenvellinum hefur heimaleikjum KR og Stjörnunnar verð víxlað.
Inkasso og KSÍ hafa gert með sér nýjan samstarfssamning til þriggja ára vegna 1. deildar karla og kvenna í knattspyrnu. Samkomulagið gildir til...
Í dag fór fram hinn árlegi kynningarfundur Pepsi deildar kvenna og fór hann fram í höfuðstöðvum KSÍ. Að venju var kynnt spá forráðamanna félaganna og...
Pepsi deild kvenna fer af stað á morgun með stórleik Stjörnunnar og Breiðabliks á Samsung vellinum í Garðabæ, en leikurinn hefst klukkan 19:15.
Dregið verður í 16 liða úrslit í Mjólkurbikars karla í dag í höfuðstöðvum KSÍ, en 32 liða úrslitin kláruðust á dögunum. Bein útsending verður frá...
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest leiki í 2. deild kvenna og 4. deild karla. Þar með hefur leikjaskrá allra móta í meistaraflokki verið staðfest.
32 liða úrslit Mjólkurbikars karla fara af stað í gær með tveimur leikjum. Njarðvík og Þróttur R. mættust á Njarðtaksvellinum og Selfoss og ÍA á...
Þór/KA vann í gær ÍBV 3-0 í Meistarakeppni KSÍ, en þar mætast deildar- og bikarmeistara síðasta tímabils, og fór leikurin fram á KA-velli á Akureyri...
.