Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
U16 ára landslið kvenna þurfti að sætta sig við ósigur í lokaleik liðsins á opna Norðurlandamótinu. Íslenska liðið lék gegn Danmörku í fyrr í dag en...
U16 ára landslið kvenna leikur lokaleik sinn á opna Norðurlandamótinu í dag. Ísland mætir Danmörku 1 og spilað verður í Haderslev kl. 14:30 að...
Íslenska U16 landslið kvenna vann 1-0 sigur á Danmörku 2 á opna Norðurlandamótinu fyrr í dag.
U16 landslið kvenna hefur leik á opna Norðurlandamótinu í dag. Ísland leikur gegn Svíþjóð og spilað verður í Ribe á Suður-Jótlandi. Leikurinn hefst...
U16 landslið kvenna tekur þátt í opna NM sem hefst í vikunni og er með nokkuð breyttu sniði. Liðið leikur 3 staka leiki og ekki verða spilaðir leikir...
KSÍ hefur samið við FootoVision um notkun á hugbúnaði fyrirtækisins við gagnasöfnun og leikgreiningu í tengslum við leiki landsliða (optical...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið lokahóp til þátttöku í Norðurlandamóti U16 kvenna sem fram fer í Kolding í Danmörku...
A landslið kvenna stendur í stað á styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í liðinni viku, er í 17. sæti listans sem var síðast gefinn út í apríl.
KSÍ auglýsir eftir umsóknum um starf aðalþjálfara U16 og U17 landsliða kvenna og aðstoðarþjálfara U19 kvenna (eitt stöðugildi, fullt starf).
Vegna umfjöllunar um Eið Smára Guðjohnsen vill KSÍ koma því á framfæri að málefni hans hafa verið í viðeigandi farvegi hjá KSÍ.
Ísland vann tveggja marka sigur gegn Írum í síðari vináttuleik þjóðanna, en leikið var á Laugardalsvelli.
Þorsteinn H. Halldórsson gerir fimm breytingar á byrjunarliði Íslands frá fyrri leiknum gegn Írlandi.
.