Á fundi stjórnar KSÍ, 31. janúar sl., samþykkti stjórn KSÍ breytingar á reglugerð KSÍ um knattspyrnuleikvanga, annars vegar, og reglugerð KSÍ um...
Stjarnan og Valur mætast í fyrsta leik Lengjubikarsins 2019, en um er að ræða leik í A deild kvenna. Leikurinn átti að fara fram 29. mars, en fer nú...
Dregið hefur verið í forkeppni Mjólkurbikars karla og kvenna, en um er að ræða fyrstu tvær umferðinar.
Drög að niðurröðun í 4. deild karla hefur verið birt á heimasíðu KSÍ, en um er að ræða fjóra riðla, og mæta fjögur ný lið til leiks.
Drög að niðurröðun í 2. deild kvenna hafa verið birt á heimasíðu KSÍ, en níu lið taka þátt að þessu sinni.
Úrslitaleikur Reykjavíkurmóts meistaraflokks karla fer fram mánudaginn 4. febrúar, en þar mætast KR og Fylkir. Leikurinn hefst kl. 20:00 í Egilshöll...
Undanúrslit Reykjavíkurmóts karla fara fram fimmtudaginn 31. janúar. Fjölnir og Fylkir mætast kl. 19:00 og KR og Valur kl. 21:00.
Þrír nýir umboðsmenn í knattspyrnu hafa verið skráðir hjá KSÍ í upphafi árs 2019 og hafa því öðlast réttindi til að koma fram fyrir hönd leikmanna...
Að gefnu tilefni vill Knattspyrnusamband Íslands koma því á framfæri að sýningarleikir sem fyrirhugaðir eru á föstudag og laugardag eru hvorki...
Félög eru vinsamlegast beðin um að senda upplýsingar um utanferðir yngri flokka til KSÍ, eins fljótt og kostur er. Skipulagning móta er hafin, og af...
Skrifstofa KSÍ hefur staðfest að KR tefldi fram ölöglegu liði gegn HK/Víkingi í leik í Reykjavíkurmóti meistaraflokks kvenna, sem fram fór 13. janúar...
Árlegur vinnufundur með endurskoðendum og leyfisfulltrúum félaga var haldinn í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 10. janúar sl.
.