Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Góð mæting var á fyrsta súpufundinn sem KSÍ stóð fyrir í hádeginu í gær. Þar flutti Guðjón Örn Helgason erindi um niðurstöður úr...
Frábær mæting var á fyrsta súpufund KSÍ sem haldinn var í hádeginu í dag í höfuðstöðvum KSÍ. Á þessum fyrsta fundi kynnti Guðjón Örn Helgason...
Laugardaginn 6. mars stendur fræðslusvið KSÍ fyrir KSÍ B prófi (UEFA B prófi). Prófið er opið öllum þjálfurum sem hafa klárað KSÍ I, II, III og IV...
Unglingadómaranámskeið hjá Haukum verður haldið á Ásvöllum fimmtudaginn 25. febrúar kl. 18:00. Um að ræða tveggja og hálfs...
KSÍ hefur ákveðið að fara af stað með fræðslufundi í hádeginu einu sinni í mánuði. Fræðslufundirnir verða í formi 30 mínútna...
Á dögunum heimsótti landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir knattspyrnukrakka á Ísafirði og í Súðavík. Með Hólmfríði í för var...
Hér á fræðsluvefnum má finna ýmsan fróðleik sem tengist knattspyrnu á einn og annan hátt. Nú hefur bæst við þennan fróðleik því að...
KSÍ hefur gefið um 80 eintök af bókinni "Bikardraumar" í grunn- og framhaldskóla á Íslandi. Bókin kom út í desember á síðasta ári í tilefni...
Unglingadómaranámskeið hjá Breiðablik verður haldið í nýju stúkunni þriðjudaginn 9. febrúar kl. 19:30. Um að ræða tveggja og...
Unglingadómaranámskeið hjá ÍR verður haldið í ÍR heimilinu fimmtudaginn 11. febrúar kl. 19:00. Um að ræða tveggja og hálfs tíma...
Í dag halda ellefu yngri flokka þjálfarar héðan til Hollands en þar munu þeir kynna sér barna- og unglingaþjálfun. Ferðin er hluti af...
Lyfjaeftirlit ÍSÍ hefur birt yfirlit yfir helstu breytingar sem urðu á bannlista WADA fyrir árið 2010. KSÍ hvetur aðildarfélög sín til að...
.