Knattspyrnuþjálfararfélag Íslands og Knattspyrnusamband Íslands halda fyrirlestur í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 29. apríl kl. 17:00-18:30. ...
Ómar Smárason og Gunnar Gylfason, starfsmenn KSÍ, sóttu í síðustu viku UEFA námskeið sem haldið var í Belfast á Norður-Írlandi. ...
Meðfylgjandi er viðtal við Willum Þór Þórsson
Nú eru að fara af stað fótboltaæfingar fyrir börn með sérþarfir í Ásgarði í Garðabæ, n.k. laugardag 24. apríl frá kl. 11:00 til 12:00. Þetta...
Annar súpufundur KSÍ fór fram í gær en þar mætti Ásgrímur Jörundsson, áfengis- og vímuefnaráðgjafi hjá SÁÁ og hélt erindi um spilafíkn. ...
Víkingur Ólafsvík óskar að ráða þjálfara til starfa. Starfið felst í þjálfun allrra stúlknaflokka félagsins. Leitað er áhugasömum...
Knattspyrnusamband Íslands auglýsir eftir tveimur starfsmönnum í tímabundin störf en um er að ræða átaksverkefni sem einungis er ætlað þeim...
Stefán Runólfsson afhenti Geir Þorsteinssyni formanni KSÍ í dag áritað eintak af æviminningum sínum. Stefán um árabil formaður ÍBV og gegndi...
Héraðsdómaranámskeið verður haldið í Hamri, Akureyri, mánudaginn 12. apríl kl. 20:00. Námskeiðið er hugsað fyrir alla starfandi...
Unglingadómaranámskeið hjá ÍA verður haldið á Jaðarsbökkum miðvikudaginn 7. apríl kl. 17:00. Um að ræða tveggja og hálfs tíma...
Næsti súpufundur KSÍ verður haldinn fimmtudaginn 8. apríl. Óhætt er að segja að súpufundir KSÍ hafi farið vel af stað en yfir 90 manns mættu á fyrsta...
Héraðsdómaranámskeið verður haldið í Sókninni 3. hæð í höfuðstöðvum KSÍ mánudaginn 12. apríl kl. 19:00. Námskeiðið er hugsað fyrir alla...
.