A landslið kvenna mætir Noregi í Þjóðadeild UEFA á Þróttarvelli kl. 16:45 í dag, föstudag. Uppselt er á leikinn, sem er jafnframt í beinni útsendingu...
A landslið karla er í 74. sæti á nýútgefnum styrkleika lista FIFA og fellur um fjögur sæti frá síðustu útgáfu.
Enn eru til miðar á báða heimaleiki A landsliðs kvenna í apríl og fer miðasalan fram í gegnum Stubb.
U19 kvenna hefur leik á miðvikudag í seinni umferð undankeppni EM 2025.
A kvenna hefur hafið æfingar í undirbúningi sínum fyrir tvo leiki í Þjóðadeild UEFA í apríl.
UEFA hefur opnað endursölutorg miða á EM kvenna í sumar.
U19 lið karla tapaði 0-1 fyrir Ungverjalandi í síðasta leik liðsins í milliriðli undankeppni EM 2025.
U21 lið karla vann afgerandi 6-1 sigur á Skotalndi í æfingaleik
U17 lið karla tapaði 5-0 fyrir Írlandi í síðasta leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2025.
Eitt af mörgum markmiðum KSÍ er að auka sýnileika utan höfuðborgarsvæðisins með afreksæfingum, svokölluðum landshlutaæfingum, og um leið auka...
Eftir mars-leikjaglugga A landsliða karla liggur fyrir að Frakkland verður fjórða liðið í riðli Íslands í undakeppni HM 2026 sem hefst í september á...
UEFA hefur bætt við miðum í sölu fyrir EM kvenna í sumar
.