Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Haukur Hinriksson hefur ákveðið að láta af störfum sem lögfræðingur á skrifstofu KSÍ.
Víkingur R. tryggði sér sæti í umspili eftir jafntefli gegn LASK
UEFA hefur tilkynnt að met verði sett í upphæð verðlaunafés á EM 2025.
Ísland stendur í stað á nýjustu útgáfu heimslista FIFA sem hefur verið gefinn út.
Víkingur R. mætir LASK á fimmtudag í síðasta leik sínum í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 13.-15. janúar.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 7.-9. janúar.
KSÍ mun halda tvö KSÍ B 3 þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu í janúar og febrúar.
Þátttökugögn fyrir knattspyrnumótin 2025 hafa verið birt á vef KSÍ.
Miðasala fyrir íslenska stuðningsmenn á EM 2025 er hafin á miðasöluvef UEFA.
Selfoss er Íslandsmeistari kvenna í Futsal 2024/2025
UEFA hefur svipt hulunni af bolta EM kvenna 2025.
.