Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í UEFA Development Tournament.
U19 kvenna mætir Kosóvó á þriðjudag í síðasta leik sínum í fyrri umferð undankeppni EM 2026.
U19 kvenna tapaði 3-0 gegn Portúgal í öðrum leik sínum í fyrri umferð undankeppni EM 2026.
KSÍ er um þessar mundir í því verkefni að skipta um mótakerfi og samhliða því að smíða nýjan vef.
Vel yfir 80 prósent svarenda eru ánægðir með þjónustu KSÍ við aðildarfélög, samskipti við fulltrúa félaga, viðbrögð við fyrirspurnum, stuðning og...
U19 kvenna mætir Portúgal á laugardag í undankeppni EM 2026.
Breiðablik og Samsunspor skildu jöfn 2-2 þegar liðin mættust í Sambandsdeildinni.
U19 kvenna tapaði 1-2 gegn Danmörku í fyrsta leik sínum í fyrri umferð undankeppni EM 2026.
Landsdómararáðstefna 2025 var haldin um liðna helgi í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal.
U15 kvenna vann 2-1 sigur á Tyrklandi í síðasta leik sínum á UEFA Development Tournament.
Formenn knattspyrnusambanda á Norðurlöndum og við Eystrasalt komu saman í Helsinki í byrjun vikunnar.
Gylfi Þór Orrason verður að störfum í Meistaradeildinni á þriðjudag.
.