Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 2.-4. október.
Í tilefni af grasrótarviku UEFA birtir KSÍ greinar þar sem fjallað er um mismunandi grasrótarverkefni sem eru í gangi á Íslandi.
U16 karla mætir Eistlandi á þriðjudag í fyrsta leik sínum á æfingamóti í Finnlandi.
Á fundi stjórnar KSÍ voru samþykktar breytingar á greinum í reglugerð KSÍ um knattspyrnumót þar sem fjallað er um leikskýrslu og um sektir.
Breiðablik mætir ŽFK Spartak Subotica frá Serbíu í annarri umferð forkeppni Evrópubikarsins.
Helgina 11.-12. október 2025 verður KSÍ A 1 þjálfaranámskeið haldið í Reykjavík, nánar tiltekið í höfuðstöðvum KSÍ og í Egilshöll.
Undanúrslit Fótbolti.net bikarsins fara fram um helgina.
Lokaumferð Bestu deildar kvenna fyrir skiptingu í efri og neðri hluta fer fram á laugardag.
Dregið verður í aðra umferð forkeppni Evrópubikarsins á föstudag.
A karla er áfram í 74. sæti á nýjum heimslista FIFA sem hefur verið gefinn út.
KA gerði 2-2 jafntefli við Jelgava frá Lettlandi í fyrstu umferð Unglingadeildar UEFA.
.