Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið 26 leikmenn frá 14 félögum í hóp sem æfir dagana 7. og 8. febrúar.
U21 karla mætir Írlandi í vináttuleik 26. mars.
KSÍ mun halda KSÍ C 2 þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu helgina 11.-12. febrúar.
U17 kvenna hefur leik á æfingamóti í Portúgal á fimmtnudag þegar liðið mætir Portúgal.
Sunnudaginn 29. janúar stóð KSÍ fyrir vel heppnaðri vinnustofu um knattspyrnu kvenna.
Víkingur R. og Fram mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmóts meistaraflokks karla.
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur úrskurðað fyrrum samningsleikmann Aftureldingar í bann frá allri þátttöku í knattspyrnu keppnistímabilið 2023.
Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U18 karla, hefur valið leikmannahóp til æfinga 6. – 8. febrúar n.k.
KSÍ hefur gengið frá ráðningu Sigurðar H. Rúnarssonar á markaðssvið og tekur hann formlega til starfa 1. mars næstkomandi.
Byrjendanámskeið fyrir dómara í höfuðstöðvum KSÍ þriðjudaginn 31. janúar kl. 17:00.
Ársþing KSÍ 2022 samþykkti að skipa starfshóp til að fjalla um tillögu um varalið í mfl. kvenna. Starfshópurinn hefur nú skilað skýrslu til stjórnar...
Ráðstefnan „ÍÞRÓTTIR 2023” verður haldin 1.- 2. febrúar í Háskólanum í Reykjavík í samstarfi HR, ÍSÍ, UMFÍ og ÍBR.
.