Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Framboð til stjórnar KSÍ skal berast skrifstofu KSÍ skriflega minnst hálfum mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi 11. febrúar nk.
Dregið verður í Þjóðadeild UEFA hjá A kvenna 2. maí næstkomandi.
Lyfjaeftirlitinu hefur verið falið að sinna fræðslu og forvarnarstarfi í baráttunni gegn hagræðingu úrslita í íþróttum.
U17 kvenna mætir Finnlandi á þriðjudag í síðasta leik sínum á æfingamóti í Portúgal.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 14.-16. febrúar.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 13.-15. febrúar.
U17 kvenna vann 2-0 sigur gegn Slóvakíu í öðrum leik liðsins á æfingamóti í Portúgal.
Lengjubikar karla hefst á laugardag með leik Breiðablik og Selfoss í Fífunni.
U17 kvenna mætir Slóvakíu á sunnudag í öðrum leik sínum á æfingamóti í Portúgal.
Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður Hæfileikamótunar N1 og KSÍ hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingu á Suðurlandi.
U23 kvenna mætir Danmörku í tveimur vináttuleikjum í apríl.
Laugardaginn 4. febrúar verður haldin Landsdómararáðstefna í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal.
.