• mán. 20. nóv. 2000
  • Landslið

Úrtaksæfingar fyrir U19 karla 2001

Um næstkomandi helgi, 25. og 26. nóvember, fara fram úrtaksæfingar fyrir U19 lið karla árið 2001. Æft verður í Reykjaneshöll og taka rúmlega 30 piltar þátt í æfingunum. Æfingarnar fara fram undir stjórn Guðna Kjartanssonar, þjálfara U19 liðs karla.

Hópur og dagskrá